Innskráning í Karellen
news

Vorverkin á fullri ferð :)

13. 06. 2022

Nú á dögunum var kartöflugarðurinn græjaður, stungin upp og rakaður. Y hópar settu svo niður útsæði og margir aðrir hópar kíktu á þetta og fengu að prufa. Í haust ber svo þessi hópur ábyrgð á því að tekið sé upp úr garðinum en allir geta tekið þó þátt.

© 2016 - Karellen