Innskráning í Karellen
news

Lota 5. Vináttulotan

11. 02. 2024

Lotulyklar þessarar lotu eru: Félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur og byggist þessi lota öll upp á góðvild. Hún er beint framhald af samskipta- og jákvæðnilotunni. Við æfum allskonar umhyggjuæfingar og lærum líka um tillitssemi og að taka tillit til einhvers. Kennarar kjarnans æfa nálægð með börnunum og hitta vinahópa eins og alltaf, vinaraðir sjást víða og rósemi er æfð þar sem við á. Raunveruleika tengd verkefni eru æfð og inn í þau fléttasta hjálpseminn.

© 2016 - Karellen