Innskráning í Karellen

Afmæli

Þegar að barn á afmæli er því fagnað líkt og venjulega við komu sína í skólann.

Afmælisbarn dagsins fær að fara á sólina á mottunni og sungin er afmælissöngur Hjallastefnunnar. Hvert barn heldur upp á afmælið sitt á einstakan hátt; bakar og býður hópnum til veislu.

Á föstudögum er síðan söngfundur þar sem börnum sem hafa átt afmæli í vikunni er boðið á sólina þar sem kjarninn og vinakjarninn syngja saman afmælissönginn, sem endar á jafn mörgum húrrahrópum og barnið er gamalt.


© 2016 - Karellen