Í dag er stór dagur á Hólmasól. Við munum útskrifa 36 frábær börn úr leikskólanum. Þessi börn hafa mörg hver verið hér hjá okkur í fjögur ár. Við höfum kynnst dásamlegum börnum og fjölskyldum þeirra þennan tíma hér í skólanum og þökkum fyrir það. Við óskum þ...
Á miðvikudaginn fóru 36 galvösk börn í útskriftarferðina sína að Hólavatni ássamt kennurum sínum. Þetta eru þau börn sem eru að fara í grunnskóla næsta haust.
Það þarf hugrekki til þess að fara í ferð og gista í tvær nætur. Hólavatn er dásamlegur staður og ...
Í dag lauk 8 vikna danskennskennlu hjá okkur og var foreldrum boðið á sýningu. Síðustu 8 vikur hefur hún Elín okkar ofurdanskennari komið og kennt hópunum dans. Börnin hafa lært heilmikið og skemmt sér enn meira.
Við erum einkar þakklát að fá hana Elínu í hús árleg...
Í fyrra keyptum við Vatnsbrunna og vatnsrennur til að auðga efniviðinn okkar úti. Vegna tafa barst þetta ekki til okkar fyrr en seint að hausti og við gátum ekki nýtt okkur þetta fyrr en nú.
Það var mikil kátína í bæði efri og neðri garði þegar vatn var s...