Innskráning í Karellen

Vistunartími barna

Þegar leikskóladvöl hefst gera foreldrar dvalarsamning við leikskólann þar sem fram kemur sá dvalartími sem þeir vilja kaupa fyrir barnið sitt.

Umsókn um breytingu á vistunartíma verður að berast fyrir 20. hvers mánaðar og tekur hún gildi næstu mánaðarmót á eftir. Þegar breyta á vistunartíma er best að senda póst á holmasol@hjalli.is.

Við biðjum foreldra um að virða vistunartíma barna sinna.

© 2016 - Karellen