Innskráning í Karellen
news

Kakómálun :)

29. 02. 2024

Við æfu fínhreyfingar á margan hátt og hvað er skemmtilegra en geta svo sleikt puttanan smá í miðri æfingu. :) Hér sjást vinkonur og vinir mála á borði með vatnsblönduðu kakói. Hægt að gera allskonar línur og myndir, þurrka svo yfir og gera nýjar. Mikið fjör :)

© 2016 - Karellen