Í dag byrjar sjötta og síðasta kennslutota skólaársins sem er Áræðnilotan. Hún á að sýna vinnu vetrarins hvað varðar persónuþroska í einstaklings- og félagslegu tilliti. Þessi lota eykur einnig skilning barna á fjölþættum eiginleikum og mannlegri hæfni. Hér er fengist vi...
Í tilefni alþjóðlega downs dagsins mætum í ósamstæðum sokkum á morgun þriðjudaginn 21. mars.
Hipp hipp húrra fyrri fjölbreytileikanum
...Í dag höldum við inn í Vináttulotuna. Lotan er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni sem eru á undan. Í þessari lotu æfum við félagsskap, umhyggju, nálægð og kærleik af miklum móð. Við æfum vináttuleiki, gerum umhyggjuæfingar, ræðum tillitssemi og þjál...
Í dag 6.janúar kvöddum við jólin í leikskólanum. Við mættum í okkar fínasta pússi og dönsuðum í kringum jólatréið okkar og sungum við rausn. Áfram verður dansað og sungið í dag því foreldrafélag skólans býður börnum og fjölskyldum þeirra upp á jólaball í sal Br...