Innskráning í Karellen
news

Gosi kom í heimsókn :)

22. 02. 2024

Í dag komu félagar úr L.M.A með smá sýningarbrot úr leikskýningunni um Gosa. Þau dönsuðu og sungu við mikla hrifningu þeirra sem á horfðu . Þessi sýning var í boði Forelddrafélagsins okkar og skemmtu allir sér mjög vel. Takk fyrir okkur. :)

© 2016 - Karellen