Innskráning í Karellen
news

Göngutúr í haustblíðunni :)

20. 10. 2023

Haustið hefur alltaf sinn sjarma með sínum fallegu litum. Í síðustu viku fór stúlknahópur í góðan göngutúr eins og svo oft áður. Þær litu við heima hjá hópstjóranum sínum og fengu að kíkja á fallegan ferfætling sem á þar heima og fengu að knúsa hann. <3

© 2016 - Karellen