Innskráning í Karellen

Dagskipulag
Dagskipulagið okkar einkennist af röð, reglu og rútínu (R-in þrjú).
Skólinn opnar 7:45 og taka kennarar á móti börnum og bjóða upp á morgunverð og svo leik á valsvæðum. Eftir það skiptist dagurinn í val, hópatíma, hádegismat, hópatíma, nónhressingu og val. Börnin fá ávexti tvisvar á dag, einu sinni að morgni og svo í lok leikskóladags áður en þau fara heim. Dagksrá yngri barnanna er styttri á morgnana þar sem þau borða fyrr og taka lengri hvíld.


Yngri kjarnar
7:45 -8:45 opnun/morgunmatur/morgunval
9:00 morgunsöngur og valtími, inni eða úti
10:15 Hópatími inni eða úti
11:00 Hádegisverður
11:30/11:45 Hvíld - mislöng hvíld, þau sem vakna fyrr fara í hópatíma, önnur sofa til 14:00
14:05 Nónhressing
14:30 Valtími inni eða úti
15:30 Ávaxtastund, bleyjuskipti og róleg stund
16:15 Skólinn lokar


Eldri kjarnar
7:45 -8:45 Opnun/morgunmatur/morgunval
9:00 Morgunsöngur og valtími, inni eða úti
10:45 Hópatími inni eða úti
11:45 Hádegisverður
12:15 Hvíld
12:45 Hópatími úti eða inni
13:35 Nónhressing
14:00 Valtími inni eða úti - ávextir
16:15 Skólinn lokar

© 2016 - Karellen