Innskráning í Karellen


Gjaldskráin er skv. ákvörðun Akureyrarbæjar og er hin sama og í leikskólum sem reknir eru af bænum.


Gjaldskrá 2023


Auk þessa býðst foreldrum að greiða aukalega fyrir aðra þætti s.s. mánaðargjald í foreldrafélagið 600 kr.

Foreldrar geta keypt aukatíma dag og dag og greitt aukalega fyrir það!

Aukagjald er innheimt þegar barn er sótt of seint eða kemur of snemma.

Gjaldið er 225 kr. fyrir hvern byrjaðan stundarfjórðung ef foreldri hefur beðið um lengingu en 450 kr. ef kennarar hafa ekki verið látnir vita af seinkuninni.

Þegar leikskóla hefur verið lokað, 16:15 er ekki hægt að semja um lengingu og rukkast 1800 krónur fyrir hvert byrjað korter ef sótt er of seint.

© 2016 - Karellen