Innskráning í Karellen

Slys á börnum

Ef óhöpp verða í skólanum eru foreldrar látinir vita af því og í framhaldinu sammælst um hvað gera skal. Í öllum slysatilfellum þar sem vafi er á um greiningu er hringt í 112 og leitað ráða. Öll slys eru skráð á slysaskýrslur og haldið utan um það í Karellenkerfinu.

© 2016 - Karellen