Innskráning í Karellen
news

Dansinn stiginn :)

27. 11. 2023

Hópatímarnir hjá okkur eru margvíslegir og alltaf skemmtilegir. Hér er mynd úr einum þeirra þar sem dansinn er stiginn af miklum móð. Börnin elska að dansa og syngja og þá er um að gera að skella sér í dans.

© 2016 - Karellen