Í dag 6.janúar kvöddum við jólin í leikskólanum. Við mættum í okkar fínasta pússi og dönsuðum í kringum jólatréið okkar og sungum við rausn. Áfram verður dansað og sungið í dag því foreldrafélag skólans býður börnum og fjölskyldum þeirra upp á jólaball í sal Br...
Í dag byrjar fjórða lota skólaársins hjá okkur. Þetta er Jákvæðnilotan sem slær svo sannarlega glaðan og jákvæðan takt inn í fyrstu lotu vorannar. Í þessari lotu æfum við gleðina okkar eins og engin sé morgundagurinn. Syngjum, dönsum og hlæjum saman því þannig ýtum vi...
Nú líður að sparifatadeginum okkar en hann er haldin 6 janúar ár hvert. Þann dag mæta börn og starfsfólk í sínu fínasta pússi og skólafötin eru geymd heima. Auðvitað mega börnin koma í skólafötum ef þau vilja ekki koma í sparifötum, allt í lagi með það. :)
Klukkan...
Við sendum ykkur öllum kæru vinir nær og fjær okkar bestu óskir um gleði og gæfu á komandi ár. Um leið þökkum við fyrir allt gamalt og gott og góðar stundir á liðnu ári. Njótum þessa að vera saman og við hlökkum til nýrra tíma á komandi ári 2023
...