Innskráning í Karellen
news

Litla skrímslið og stóra skrímslið.:)

19. 01. 2024

Í dag bauð Foreldrafélagið okkar upp stutta og skemmtilega kynningu á leikrítinu um Litla og stóra skrímslið. Þetta er leiksýning sem MAK hefur verið að sýna í Hofi. Börn og fullorðnir skemmtu sér ljómandi vel enda er alltaf gott að fá gesti í hús.

© 2016 - Karellen