Innskráning í Karellen
news

Skautaferð hjá X hópum

12. 02. 2024

Í síðustu viku þá fór elsti árgangurinn í húsinu í heimsókn í Skautahöllina og þar tók á móti þeim foreldri frá okkur og aðrir starfsmenn. Allir skelltu sér á skauta og voru sumir að stíga sín fyrstu spor á svellinu. Komu allir alsælir heim úr þessari ferð bæði stórir sem smáir.

© 2016 - Karellen