news

Útskriftarferð á Hólavatn

19. 05. 2021

Það voru kát og spennt börn úr X hópum sem lögðu af stað með kennurum sínum í tveggja nátta útskriftarferð fram á Hólavatn í morgun. Mikil tilhlökkun og spenningur hefur verið fyrir þessari ferð undan farnar vikur og í dag var dagurinn loksins komin. 43 börn ásamt 7 manna vöskum kennararhópi skelltu sér í rútuna með poka, pinkla og sól í hjarta. Þetta mun verða dásamlegir dagar eins og reynslan hefur sýnt okkur undan farin ár. :)

© 2016 - Karellen