Innskráning í Karellen
news

Útikubbarnir viðraðir eftir vetrardvala

26. 05. 2022

Stúlkurnar á Bláakjarna tóku sig til og viðruðu stóru útikubbana eftir veturinn. Það er spennandi að komast í nýjan efnivið efitr snjómokstur og rennerí. Það er ótrúlega margt hægt að gera með þessum góðu kubbum og ekki vantar hugmyndaflugið í okkar börn.

© 2016 - Karellen