news

Jóla- og nýjárskveðja

24. 12. 2021

Héðan af Hólmasól sendum við ykkur öllum, okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum ánægulegar samverustundir á liðnu ári. Við erum full tilhlökkunnar fyrir nýju ári og trúum því og treystum að þessir skrítnu tímar fari að líða og lífið fari að ganga sinn eðlilega gang. Njótið hátíðarinnar.

© 2016 - Karellen