Innskráning í Karellen
news

Gleðilegt nýtt ár :)

30. 12. 2022

Við sendum ykkur öllum kæru vinir nær og fjær okkar bestu óskir um gleði og gæfu á komandi ár. Um leið þökkum við fyrir allt gamalt og gott og góðar stundir á liðnu ári. Njótum þessa að vera saman og við hlökkum til nýrra tíma á komandi ári 2023

© 2016 - Karellen