Kæru vinir nær og fjær. Frá Hólmasól sendum við ykkur öllum bestu óskir um gleði- og kærleiksríkt sumar og þökkum ykkur fyrir frábæra samveru á liðnum vetri. Njótum birtunnar sem sumarið færir okkur. :)
...Í dag síðasta vetrardag heimsóttu okkur í Miðstöð þau Bríet blómálfur og Skringill skógarálfur og sögðu okkur frá komu vorsins og lífríkinu sem er að vakna til lífsins þegar vorið kemur. Þau gáfu okkur fræ sem við ætlum að sjálfsögðu að gróðursetja og fylgjast m...
Hefð er fyrir því að elstu börnin fari í fjöruferð einu sinni á vetri og er vorið oftast tímin sem við veljum. í dag fóru allir fjórir X hóparnir í fjöruferð út á Svalbarðseyri. Þessi ferð gekk alveg glimrandi vel og skemmtu allir sér konunlega. Í lok ferðar þá var ne...
Senn líður að páskum og við að leggja inn í okkar árlega páskafrí.:) Sólin er farin að hækka vel á lofti og minnir okkur á að við erum að fara inn í bjartasta tíma ársins sem er dásamlegt. Héðan af Hólmasól sendum við ykkur kæru fjölskyldur og vinir okkar bestu óskir...