news

Snjórinn gleður. :)

27. 01. 2021

Við fengum snjó og allir glaðir með það eða næstum því. :) Garðurinn okkar er á kafi og hamingjan er allsráðandi í útiverunni bæði hjá stórum sem smáum. Börnin hafa verið sérstaklega dugleg að velja út þó núna síðustu daga hafi nú verið blindbylur. Miklar hetjur hér sem svo sannarlea hafa æft kjarkinn sinn. :)


© 2016 - Karellen