Við hefjum nýtt ár full bjartsýni og gleði og er fyrsta kennslulotan hjá okkur á þessu ári Jákvæðnilotan. Í þessari lotu er talað um miðstig einstklingsþjálfunar þar sem lotulyklarnir eru: Ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni og gleði. Unnið er með jákvæð orð, jákvæðar...
Kæru vinir.
Sendum ykkur bestu óskir um gleði og gæfu á nýju ári. Þökkum að heilum hug fyrir stuðning og hjásemi á þessu Covid ári sem nú senn er að líða. Stuðningur ykkar er okkur mjög mikilvægur og metum við það mikils. Við förum öll full bjartsýni inn í ný...
Héðan af Hólmaól sendum við ykkur elsku fjölskyldur okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð. Megi þið njóta hátíðar ljóss og friðar með ykkar kærasta fólki. Sjáumst hress og kát eftir hátíðina.
...Við minnum á að samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur allan daginn föstudaginn 8. janúar 2021 og leikskólinn lokaður.
...