Héðan af Hólmasól sendum við ykkur kæru fjölskyldur og vinir okkar bestu óskir um gleðilega páskahátíð. Við vonum að þið njótið samverunnar með ykkar dásamlegu börnum. Við opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl hress og kát eftir fríið.
...Í dag byrjar sjötta og síðasta kennslulota vetrarins. Þessi lota er efsta stig einstaklingsþjálfunar og í henni kemur fram persónuþroski í einstaklings- og félagslegu tilliti. Þegar hér er komið við sögu eru kjarkæfingar, áræðni og framkvæmdargleði mikið æft. Með þessum...
Öskudagurinn kom með allta það sem hann gefur, gleði, kátínu og hinar ýmsu útgáfur af verum.
Hefðin hjá okkur er sterk og byrja hóparnir á að fara á milli kjarna og skrifstofa til að syngja, fá bros að launum og halda áfram að dreifa gelðinni. Þau æfa lögin að kap...
Í dag byrjar fimmta kennslulotan okkar en það er Vináttulotan. Auðvitað erum við alla daga að vinna að vináttunni en næstu fjórar vikur þetta aðalmálið hjá okkur. Lotulyklar þessarar lotu eru: Félagsskapur, um hyggja, nálægð og kærleikur. Uppskeruvikan er svo kærleiksvika....