news

Nytjavika hefst í dag.

30. 09. 2019

Nýbyrjuð vika hjá okkur er Nytjavika. Þetta er vikan sem er á milli kennslulota og í henni leggjum við áherslu á að kynna endurnýtingu og vinna með börnunum að umhverfisvitund, flokkun og þessa háttar. Þetta er reyndar gert eitthvað alla daga en í þessari viku er áherslan meiri og verkefnin fjölbreyttari.

© 2016 - Karellen