news

Lokað fyrir hádegi 4. maí.

29. 04. 2020

Mánudaginn 4. maí er skólinn lokaður fyrir hádegi vegna starfsmannafundar en opnar kl. 12:00. Þetta er fyrsti dagurinn eftir að samkomubann var sett á sem allir geta mætt í skólann. Áfram tökum við á móti börnum í forstofum og takmörkum allan utanað komandi umgang um húsið eins og hægt er. Það verður dásamlegt að fá öll börnin í skólann aftur ásamt starfsfólkinu. :)

© 2016 - Karellen