news

Hvað er skemmtilegra en hveitidans. :)

21. 10. 2019

Hjá okkur er stundum stigin hveitidans og er greinilegt að það bara frekar skemmtilegt. Eins og myndin sýnir skemmtu allir sér hið besta. Það getur nefnilega verið mikil kjarkæfing að leika sér með óhefðbundið leikefni eins og t.d. hveiti, hvað þá að fara að dansa og skvetta því til og frá.

© 2016 - Karellen