news

Hjartastuðtæki

25. 05. 2020

Skólinn keypti hjartastuðtæki seinni partinn í vetur og er það merkt og staðsett á vegg við inngang í eldhús/efri hæð. Þetta er fullkomið tæki sem er auðvelt í notkun, talar við mann á íslensku og hægt er að nota bæði á börn og fullorðna. Vonum reyndar að við þurfum aldrei að nota það en það er mikið öryggi í því að vera komin með það í hús.

© 2016 - Karellen