news

Áræðnilota, lota sex :)

22. 03. 2021

Í dag byrjar sjötta og síðasta kennslulota vetrarins. Þessi lota er efsta stig einstaklingsþjálfunar og í henni kemur fram persónuþroski í einstaklings- og félagslegu tilliti. Þegar hér er komið við sögu eru kjarkæfingar, áræðni og framkvæmdargleði mikið æft. Með þessum æfingum þjálfum við leiðtogahæfileika og kennum börnunum að standa með sjálfum sér t.d. með rökræðum.

© 2016 - Karellen