news

Afmælisbarnið Hólmasól :)

02. 05. 2020

Í dag eru 14 ár liðin frá opnun Hólmasólar og eigum við því afmæli í dag. Skólinn opnaði á björtum og fallegum vordegi og var fljótur að fyllast af dásamlegum börnum og starfsfólki. Þannig hefur það verið allar götur síðan og verður vonandi um ókomin ár. Innilegar hamingjóskir með daginn við öll. :) Við lengi lifum. :)

© 2016 - Karellen