Innskráning í Karellen
news

Vorverkin hafin :)

22. 03. 2023

Þó úti séu stormur og él þá erum við samt farin að huga að vorverkum. Börnin eru byrjð að sá fyrir grænmeti og sumarblómum. Mikill áhugi er fyrir þessu raunveruleikatengda verkefni enda spennandi að fylgjast með uppskerunni gægjast upp úr moldinni.

© 2016 - Karellen