Innskráning í Karellen
news

Vatnsbrunnar vígðir

13. 05. 2022

Í fyrra keyptum við Vatnsbrunna og vatnsrennur til að auðga efniviðinn okkar úti. Vegna tafa barst þetta ekki til okkar fyrr en seint að hausti og við gátum ekki nýtt okkur þetta fyrr en nú.


Það var mikil kátína í bæði efri og neðri garði þegar vatn var sett á brunnana og börnin gátu farið að sulla almennilega. Við nenntum ekkert að bíða eftir einhverri brakandi blíðu, við vitum að hún kemur og þá verður sulla enn meira.© 2016 - Karellen