Innskráning í Karellen
news

Útskrift sex ára barna :)

23. 05. 2023

Í dag útskrifuðum við 39 dásamleg börn úr elsta árgangi skólans. Útskriftin fór fram í Miðstöðinni okkar að viðstöddum foreldrum og öðrum gestum. Börnin mættu í sínu fínasta pússi og við athöfnina tóku þau á móti útskriftarbókunum sínum, gulri rós og óskastein. Þau skemmtu einngi viðstöddum með yndislegum söngatriðum. Eftir útskirft þá buðu börnin upp vatn, safa og ostapinna sem þau höfðu gert um morguninn í hópatíma.
Innilegar hamingjuóskir með þessa gullmola ykkar elsku fjölskyldur.

© 2016 - Karellen