Innskráning í Karellen
news

Útskrift elstu barna er í dag :)

24. 05. 2022

Í dag er stór dagur á Hólmasól. Við munum útskrifa 36 frábær börn úr leikskólanum. Þessi börn hafa mörg hver verið hér hjá okkur í fjögur ár. Við höfum kynnst dásamlegum börnum og fjölskyldum þeirra þennan tíma hér í skólanum og þökkum fyrir það. Við óskum þeim öllum alls hins besta.

© 2016 - Karellen