news

Umferðarfræðsla

25. 04. 2022

Selma vinkona okkar kom og var með umferðarfræðslu fyrir elstu börnin. Selma fór yfir almannar umferðareglur, hjálmanotkun og bílbeltareglur.

Börnin hlustuðu á hana með andakt og soguðu að sér fróðleiknum.

© 2016 - Karellen