Innskráning í Karellen
news

Sumarhátíðin okkar:)

22. 06. 2021

Í dag var sumarhátíðin okkar. Hoppukastalar og grillaðar pylsur eins og vera ber.:) Allt var klárt um kl 10 og þá hætti líka að rigna og hoppið byrjaði.:) Við borðuðu svo grillaðar pylsur og drukkum safa með. Foreldrafélagið leigði þrjá stóra hoppukastala og verslaði veitingarnar. Við sáum svo um að grilla en undir venjulegum kringumstæðum hefði foreldrahópurinn grillað. Þessi hátíð var gestalaus eins og í fyrra en nú horfum við fram á bjartari tíma.:)

© 2016 - Karellen