Innskráning í Karellen
news

Sumarhátíðin okkar

22. 06. 2022

Í dag skein sólin sem aldrei fyrr. Við hér á Hólmasól héldum okkar árlegu sumarhátíð og gaman var að geta tekið á móti gestum í garðinn í fyrsta skipti í tvö ár. :) Foreldrafélagið hafði veg og vanda af þessari glæsilegu hátíð. Þrír hoppukastalar, grillaðar pylsur og andlismálun. Frábær dagur í alla staði. :)


© 2016 - Karellen