news

Sparifatadagur

04. 01. 2022

Næstkomandi fimmtudag, á þrettándanum, er sparifatadagur í skólanum. Þá koma börn og kennarar prúbúin í sparifötum og dansa í kring um jólatrèð. Mikið hlökkum við til að dansa og syngja saman, hver eining fyrir sig.

© 2016 - Karellen