Innskráning í Karellen
news

Sparifatadagur 6 janúar 2023

02. 01. 2023

Nú líður að sparifatadeginum okkar en hann er haldin 6 janúar ár hvert. Þann dag mæta börn og starfsfólk í sínu fínasta pússi og skólafötin eru geymd heima. Auðvitað mega börnin koma í skólafötum ef þau vilja ekki koma í sparifötum, allt í lagi með það. :)
Klukkan 16:30 sama dag verður svo jólaball í sal Brekkuskóla í boði foreldrafélagsins og þangað mæta galvaskir sveinar í dansinn á heimleið sinni til fjalla, eflaust með eitthvað í poka. :)

© 2016 - Karellen