news

Slönguspilið gamla og góða :)

05. 11. 2021

Stúlknahópur á Bláakjarna dróg fram slönguspil sem búið var til hér fyrir nokkrum árum af hugmyndríkum kennara. Þetta gerði þvílíka lukku og sýnir enn og aftur að það er margt hægt að búa til þegar hugurinn fer á flug.

© 2016 - Karellen