Innskráning í Karellen
news

Skólinn opnar 12;30

07. 02. 2022

Þar sem veður varð ekki eins slæmt og spáin sagði gefa Almannavarnir grænt ljós á það að við opnum skólann kl 12:30. Af augljósum ástæðum verður enginn hádegismatur á borðum.

Við erum að vinna í því að fá bílastæðið mokað en grunar að það séu þar aukabílar sem hefta talsvert mokstur. Við vörum því við því að það getur verið illfært að skólanum og biðjum ykkur um að búa ykkur undir það. Helgamagrastrætið getur veirð þungfært þar sem mokstur á götum er í fyrstu bundinn við strætóleiðir skilst okkur.

© 2016 - Karellen