news

Sjálfstæðislota byrjar í dag:)

03. 10. 2021

Nú er hafin hjá okkur önnur kennslutotan á þessu skólaári. Þetta er Sjálfstæðilotan og er markmið hennar að byggja upp sjálfsmyndina okkar. Lotulyklar þessarar lotu eru: Sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning.
Athygli til allra og hvatnig til allar er málið þessar næstu vikur. Allir læra að taka pláss og framsöguæfingar af margvíslegu tagi eru æfðar, við segjum sögur, brandara og svo er bara frábært að geta sagt eitthvað frá sjálfum sér.

© 2016 - Karellen