Innskráning í Karellen
news

Lota 6 Áræðnilota

20. 03. 2023

Í dag byrjar sjötta og síðasta kennslutota skólaársins sem er Áræðnilotan. Hún á að sýna vinnu vetrarins hvað varðar persónuþroska í einstaklings- og félagslegu tilliti. Þessi lota eykur einnig skilning barna á fjölþættum eiginleikum og mannlegri hæfni. Hér er fengist við leiðtogahæfileika og hæfni til að standa fyrir máli sínu og æfa kjarkinn sinn og hugrekkið enn meira.

© 2016 - Karellen