Innskráning í Karellen
news

Lota 5 Vináttulota

12. 02. 2023

Í dag höldum við inn í Vináttulotuna. Lotan er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni sem eru á undan. Í þessari lotu æfum við félagsskap, umhyggju, nálægð og kærleik af miklum móð. Við æfum vináttuleiki, gerum umhyggjuæfingar, ræðum tillitssemi og þjálfum okkur í kærleika við hvert annað. Markmiðið er að kærleikstengja okkur og þekkja vináttuna og hve miklu máli hún skiptir okkur öll.

© 2016 - Karellen