Innskráning í Karellen
news

Lota 4 Jákvæðnilota

08. 01. 2023

Í dag byrjar fjórða lota skólaársins hjá okkur. Þetta er Jákvæðnilotan sem slær svo sannarlega glaðan og jákvæðan takt inn í fyrstu lotu vorannar. Í þessari lotu æfum við gleðina okkar eins og engin sé morgundagurinn. Syngjum, dönsum og hlæjum saman því þannig ýtum við best við þeim boðefnum heilans sem valda taugafræðilegri gleði. Við æfum börn líka í að setja mörk fyrir sjálfan sig þannig að þau geti af ákveðni og elskulegheitum tjáð sig um.

Lotulyklarnir eru: Ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni og gleði og uppskeruvikan sem er síðasta vika lotunnar köllum við Gleðiviku. Alltaf svo gaman hjá okkur. :) <3

© 2016 - Karellen