Innskráning í Karellen
news

Lota 2. Sjálfstæðislotan

01. 10. 2023

Í þessari sjálfstyrkingarlotu er margt æft, t.d. margskonar framsagnaræfingar og tilfinningatjáning þar sem þau tjá líðan sína og hvað er hægt að gera ef þeim líður t.d ekki nógu vel. Börnin æfa jákvæðni og að tala fallega um sjálfan sig og aðra. Lotulyklar þessarar lotu eru: Sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning.

© 2016 - Karellen