Innskráning í Karellen
news

Karíus og Baktus komu í heimsókn :)

14. 12. 2022

Karíus og Baktus heimsóttu okkur í dag 14.des. Foreldrafélagið okkar bauð upp á þetta sýningarbrot og skemmtu allir sér konunglega. Henry Schein Fides F gaf svo öllum börnum tannbursta í tilefni heimsóknarinnar. Um leið og tannburstarnir mættu urðu karlarnir dauðskelkaðir og hlupu burtu enda er þeim ekki vel við tannbursta. :)

© 2016 - Karellen