Innskráning í Karellen
news

Jólin kvödd :)

10. 01. 2023

Í dag 6.janúar kvöddum við jólin í leikskólanum. Við mættum í okkar fínasta pússi og dönsuðum í kringum jólatréið okkar og sungum við rausn. Áfram verður dansað og sungið í dag því foreldrafélag skólans býður börnum og fjölskyldum þeirra upp á jólaball í sal Brekkuskóla í dag kl 16:30

© 2016 - Karellen