Innskráning í Karellen
news

Jólasöngfundur :)

16. 12. 2022

Í dag var okkar árlegi jólasöngfundur í Miðstöð. Heimir Bjarni mætti í hús með gítarinn sinn og söng og spilaði af hjartanslist. Vinahópar gengu í kringum jólatréið og sungu og dönsuðu með. Þetta var stór dagur hjá okkur jólamorgunmatur og jólahádegismatur. Allir hafa notið dagsins og meira segja skruppum við út til að fá frískt loft þó frostið bíti smá í kinnar.

© 2016 - Karellen