Innskráning í Karellen
news

Hólmasól 17 ára

02. 05. 2023

Í dag 2. maí eru heil 17 ár síðan elsku Hólmasólin okkar opnaði. Af þessu tilefni flögguðum við okkar fallega íslenska fána, borðuðum steik, kökur, saltkringlur og popp. Börnin fengu andlitsmálun og svo auðvitað vorum við enn glaðari en venjulega. Afmæli er jú mikið fagnaðarefni. Innilegar hamingjuóskir öll með þennan dásamlega skóla. <3

© 2016 - Karellen